Viðtöl, örfréttir & frumraun
KM 50 ára – Hundruði frétta um Klúbb matreiðslumeistara hér á fréttasíðunni – Myndir
Ófáar fréttir og myndir hafa verið skrifaðar síðustu 25 ár hér á freisting.is/veitingageirinn.is um Klúbb Matreiðslumeistara sem fagnar 50 ára afmæli í dag.
Haldið verður upp á afmæli Klúbbs Matreiðslumeistara í dag, 9. september milli 18:00 og 21:00 á Hilton Hótel Nordica, þar sem boðið verður upp á léttar veitingar, myndasýningu, ræður og gleði.
Klúbbur matreiðslumeistara (sjá fréttayfirlit hér) rekur Kokkalandsliðið (sjá fréttayfirlit hér) og heldur keppnina um Kokk ársins (sjá fréttayfirlit hér), auk fjölda annarra verkefna sem miða að eflingu matarmenningu okkar Íslendinga.
Að auki er hægt að sjá fréttayfirlit hér, um Klúbb matreiðslumeistara á Norðurlandi.
Í gagnagrunni veitingageirans eru þó fleiri KM fréttir sem eru ekki merktar þeim flokkum sem hér eru taldir upp.
Með fylgja nokkrar myndir frá starfi KM sem birst hafa með í fréttum.
Myndir: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð