Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Kaffi Rauðka í vetrardvala – „Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla“

Birting:

þann

Torgið - Kaffi Rauðka

Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði er kominn í vetrardvala og opnar á ný sumarið 2023.

„Við erum að nálgast sumarlok og fer þetta sumar í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla.  Síðasta helgin okkar á Rauðku verður svo 12. – 14. ágúst.“

Segir í tilkynningu frá Kaffi Rauðku.

Veitingastaðurinn Torgið sem staðsett er í gula húsinu verður áfram opið óbreytt í hádegismat og kvöldmat.

Mynd: facebook / Kaffi Rauðka

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið