Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bökuðu 4000 bollakökur fyrir afmælisgesti – Myndir
Í gær hélt Kringlan í reykjavík upp á 35 ára afmæli og bauð upp veglega afmælisveislu. Göngugatan var hlaðin kræsingum og verslanir buðu upp á tilboð allt að 60 % afslátt.
Lúðrasveit byrjaði dagskrána með trompi klukkan 13:30, en á meðal dagskrá var andlitsmálun, candyfloss, blöðrur, hjólaskautalistamenn, krap, ávaxtabar, sælgæti, blöðrugerðarmenn svo fátt eitt sé nefnt.
17 Sortir sá um að baka 4000 bollakökur fyrir gesti í afmælisfögnuði Kringlunnar og ríkti mikil gleði hjá starfsmönnum 17 Sortum þegar þeir voru að leggja lokahönd á herlegheitin:
Myndir: facebook / 17 Sortir / Bent Marinósson
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið8 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir











