Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Myndir frá opnun nýju mathallarinnar í Grósku
Mathöllin VERA opnaði föstudaginn s.l. með pompi og prakt. Mikill fjöldi gesta var samankominn til að njóta matarins og skoða nýju mathöllina sem staðsett er í húsinu Grósku í hjarta Vatnsmýrarinnar í Reykjavík.
Í VERU eru átta veitingastaðir, en þeir eru Pünk Fried Chicken sem hefur starfað í Gróðurhúsinu í Hveragerði, pizzastaðurinn Natalía úr Borg29 og vínbarinn og kaffihúsið Mikki Refur af Hverfisgötu. Hinir fimm staðirnir eru nýir en þar er um að ræða mexíkóska staðinn Caliente, Bang Bang sem sérhæfir sig í asískum mat, súpustaðinn Næru, morgunverðarstaðinn Stund og loks Furu sem er nýr staður í eigu verðlaunakokksins Denis Grbic.
Með fylgja myndir frá opnunardeginum.
Myndir: facebook / Vera Gróska
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt á matseðli5 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes