Markaðurinn
Pizzaofnarnir eru lentir – 12 tommu ofninn og líka stóri bróðir hans 16 tomman
Bertello pizzaofnarnir eru lentir hjá okkur í Bako Ísberg bæði 12 tommu ofninn og líka stóri bróðir hans 16 tomman.
Við bjóðum þá velkomna til landsins og bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til að skoða þá og alla geggjuðu fylgihlutina í verslun okkar að Höfðabakka 9B og í netverslun okkar.
Nú má pizza sumarið mikla hefjast.

-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards