Vertu memm

Uppskriftir

Svona marinera og grilla kokkarnir á Sumac rækjur

Birting:

þann

Marineraðar og grillaðar rækjur

Með fylgir uppskrift frá veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum.

400 gr stórar rækjur
Graslaukur

40 gr. hvítlaukur
40 gr engifer
15. gr chili, þurrkaður
150 ml olía

Aðferð:

Blandið öllu hráefni í marineringuna saman í blandara.

Marinerið rækjurnar í að amk. 2 klst og setjið á spjót.

Grillið í 2 mínútur.

Mynd: facebook / Sumac

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið