Starfsmannavelta
Pizzastaðurinn Spaðinn lokar í Hafnarfirði
Pizzastaðurinn Spaðinn hefur lokað útibúi sínu við Fjarðargötu í Hafnarfirði. Þetta staðfesti Þórarinn Ævarsson bakari og framkvæmdarstjóri Spaðans, við Fréttablaðið.
Þórarinn segir að þeir hafi skellt í lás í lok apríl, en ekki sé búið að taka endanlega ákvörðun um hvað skuli gera í framhaldinu.
„Þetta gekk verr en við áttum von á, en við vorum búin að reyna þetta í eitt og hálft ár. Eins ömurlegt og það er, þá er einfaldlega bara betra að loka en að vera í þeim rekstri eins og þetta leit út,“
segir Þórarinn í samtali við Fréttablaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Spaðinn
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni12 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro