Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skemmtilegt og fróðlegt viðtal við Höllu Sif nýjan garðyrkjubónda á garðyrkjustöðinni Gróður á Flúðum
Skemmtileg og fróðlegt umfjöllun í Landanum á RÚV en þar er viðtal við Höllu Sif nýjan garðyrkjubónda á garðyrkjustöðinni Gróður á Flúðum.
Það er alltaf mikið ánægjuefni þegar nýir garðyrkjubændur bætast í hóp Sölufélag garðyrkjumanna og sérstaklega þegar yngri kynslóðin kemur inn í greinina.
Smellið hér til að horfa á viðtalið við Höllu sem byrjar þegar 19:14 mínútur eru liðnar af þættinum.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi/Landinn
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa