Frétt
Breytingar á gjaldskrá Matvælastofnunar
Þrjár gjaldskrár Matvælastofnunar hafa verið hækkaðar um 5%. Hækkunin er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022 en gjaldskrárnar hafa tekið óverulegum breytingum síðastliðin ár.
Gjaldskrárnar þrjár varða í fyrsta lagi vinnslu heilbrigðiseftirlits með hvalaafurðum, framleiðslu og markaðssetningu. Í öðru lagi innflutning matvæla sem innihalda koffín og í þriðja lagi eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar.
Gjaldskrárnar voru í samráðsgátt stjórnvalda frá 4. febrúar til 4. mars. 2022. Tvær umsagnir bárust vegna gjaldskrár fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag