Markaðurinn
Stórtíðindi úr smurbrauðsheiminum

Á myndinni má sjá þá Jakob Jakobsson forstjóra Jómfrúarinnar og Bjarna Ákason framkvæmdastjóra BakoÍsberg
Nú á dögunum gerðu Jómfrúin og Bako Ísberg með sér langtímasamning um snapsaglös.
Jómfrúin hefur notað sömu glösin í áratug, en ákvað að venda sínu kvæði sínu kross og snúa sér til Bako Ísberg sem fann fyrir veitingastaðinn margrómaða snapsaglös til framtíðar, en Bako Ísberg er einmitt með mjög fjölbreytt úrval glasa fyrir veitingastaði.
Segja má að Jómfrúin sé höfuðvígi Ákavítisins á Íslandi og hvetjum við alla nær og fjær til að kíkja við á Jómfrúnni og prófa nýju glösin og fá sér kannski eina smurbrauðssneið í leiðinni.
Heimildir segja að samningurinn sé til 20 ára.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið14 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu








