Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ísgerðin hættir með allan mat – Einbeita sér eingöngu að ísgerð sem er þeirra ástríða
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir hjá Ísgerðinni að undanförnu sem staðsett er í verslunarmiðstöðinni Kaupangi á Akureyri.
Ísgerðin hefur starfað í Kaupangi frá árinu 2011 og býður upp á fjölbreytt úrval af ís ásamt vefjur, samlokur, pítur og salöt.
Nú hafa eigendur ákveðið að fókusera alfarið á ísinn og hætt með allan mat.
Allur ís hjá Ísgerðinni er gerður alveg frá grunni á staðnum. Ísinn er gerður úr ferskri mjólk og rjóma, vatni, sykri, mjólurdufti og bindiefnum. Bragðefnin eru hágæða bragðefni sem flutt eru inn frá Ítalíu og framleidd eru af litlu ítölsku fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í sósum og bragðefnum frá árinu 1905.
Myndir: facebook / Ísgerðin
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka