Markaðurinn
Nýtt vörumerki á Matarstræti
Menz & Gasser býr yfir mikilli reynslu og hefur starfað síðan 1935. Fyrirtækið er leiðtogi í Evrópskri sultugerð og leggur mikla áherslu á gæði, frumkvæði og nú meira en nokkru sinni fyrr, umhverfið og sjálfbæra þróun.
Ítalskar sultur, heslihnetusmjör, hunang og ljúffengar sósur/toppings sem henta á ísinn, eftirrétinn og í ýmsan bakstur.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi