Vertu memm

Starfsmannavelta

Stúkuhúsið á Patreksfirði til sölu

Birting:

þann

Stúkuhúsið á Patreksfirði

Stúkuhúsið á Patreksfirði er komið á sölu, en veitingastaðurinn er staðsettur við Aðalstræti 5.

Fallegt hús sem skartar einstöku útsýni yfir fjörðinn og hefur heldur betur stimplað sig inn hjá bæði heimamönnum og ferðamönnum.  Stúkuhúsið er með sæti fyrir 50 manns og hefur í gegnum árin fengið frábæra einkunn inn á Tripadvisor  og fleiri miðlum.

Stúkuhúsið á Patreksfirði ber það nafn vegna þess að Stórstúka Góðtemplarareglunnar á Íslandi átti það á sínum tíma. Því var síðan breytt í íbúðarhús árið 1945.

Eigendur eru Steinunn Finnbogadóttir og Freyr Héðinsson, en þau keyptu húsið árið 2012 og gerðu það upp og hófu reksturinn 1. júní 2012.

Í boði er súpa /réttur dagsins ásamt nýbökuðu brauði . Salat, panini og ýmsir léttir réttir. Allt bakkelsi er unnið á staðnum og vestfirska náttúran notuð til að bjóða upp á og sultaðan rabarbara og bláberin notið á ýmsan hátt og eins er allt konfekt lagað á staðnum.

Myndir: facebook Stúkuhúsið Patreksfirði

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið