Uppskriftir
Saltfiskur með tómat
Innihald
6 stk tómatar
½ stk. fínt skorinn rauður chili
½ stk. fínt skorinn skarlotulaukur
1 msk fínt skorinn graslaukur
eftir smekk rauðvínsedik
4-5 falleg saltfisk hnakkastykki ca. 150g stk
hveiti
ólífuolía
1/2 poki klettasalat
Aðferð:
Þerrið fiskinn vel veltið honum upp úr hveitinu. Hellið vel af ólífuolíu í pönnu eða svo að olían nái upp að helmingshæð fisksins.
Hitið olíuna þar til hún er vel heit og setjið svo fiskinn ofan í hana og steikið hann á báðum hliðum þar til hann er orðin gullin brúnn.
Bætið fyrst fræjum og innvolsinu á tómötunum, svo bætið fersku tómat kjötinu, þegar fiskurinn er að verða tilbúinn,framreiðið með salati og nýjum
kartöflum.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita