Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvernig eru japanskir hnífar af bestu gerð hannaðir? – Vídeó
Japanskir hnífar eru búnir til með sömu tækni og notuð er fyrir Katana sem margir þekkja sem samúræjasverð, en talið er að japanskir hnífar eru með þeim bestu í heiminum.
Hnífarnir brotna ekki eða beygja sig, hægt er að skera nánast í gegnum allt eins og smjör og eru hnífarnir að auki augnaprýði.
Með fylgir myndband sem sýnir allt ferlið hjá járnsmiðnum Sukehira Hirata en handverksmiðjan er staðsett í útjaðri Tókýó. Hjónin Sukehira Hirata og Nodoka Hirata búa til hnífa úr sjaldgæfasta stáli í Japan og eru einungis 3 verkstæði í öllu landinu sem framleiðir hnífa úr Tamahagane stálinu.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: www.hiratatantoujou.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






