Keppni
Orri Páll kom sá og sigraði í Toddý drykkjum
Toddý keppnin sem haldin var á vínbarnum á vegum Barþjónaklúbbs Íslands og Vífilfells lukkaðist vel. Keppendur voru níu talsins og voru frá hinum ýmsu börum og veitingahúsum bæjarins.
Gaman var að sjá hinar ýmsu útgáfur á Toddý drykkjum. Það var Vífilfell sem veitti verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti
Orri Páll Vilhjálmsson á Sushi Samba var siguvegari kvöldsins með drykkinn sinn Samba te.
– Sjá uppskrift hér.
2. sæti
Teitur Schiöth frá Slippbarnum var í jólastuði og keppti með drykkinn Jól í Dós
– Sjá uppskrift hér.
3. sæti
Arnaldur Bjarnason frá Fiskfélaginu lenti í þriðja sæti með drykkinn Creamy Toddster
– Sjá uppskrift hér.
Næsta mót hjá Barþjónaklúbbnum verður Íslandsmeistaramót, sem haldið verður í janúar 2014.
Mynd: Teitur Schiöth
/Smári
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona