Markaðurinn
Vinsæll veitingastaður á Húsavík til sölu
Til sölu er veitingastaðurinn Naustið á Húsavík. Staðurinn hefur verið rekinn við góðan orðstír sl. 11 ár og er með framúrskarandi einkunnir á öllum miðlum.
Naustið hefur verið einn vinsælasti veitingastaðurinn á norðurlandi meðal heimamanna jafnt sem ferðamanna frá upphafi. Staðsetningin er miðsvæðis við aðal hótel- og gistiþjónusvæði bæjarins og er með rekstarleyfi fyrir 60 manns. Mikil tækifæri í fallegum bæ sem er í örum vexti og með þekktustu áningastöðum landsins.
Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson, löggiltur fasteingasali, [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið23 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu




















