Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar á Litlu kaffistofunni
Fyrir rétt rúmum mánuði síðan var Litlu kaffistofunn á þjóðvegi 1, Suðurlandsveginum, í Svínahrauni lokað, en þá hafði hjónin Katrín Hjaltadóttir og Svanur Gunnarsson séð um reksturinn í fimm ár. Litla kaffistofan er í eigu Olís.
Sjá einnig:
Ekki er vitað hvaða rekstraðilar taka við, en í skriflegu svari til mbl.is segjast þeir vel kunnugir því að reka veitingahús.
Stefnt er á að opna Litlu kaffistofuna fyrri hluta ágústmánaðar, en nú standa yfir breytingar.
Mynd: facebook / Litla Kaffistofan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






