Frétt
Pakkhúsið lokað vegna Covid-19 smits
Seinni partinn í gær kom upp Covid-19 smit hjá einum starfsmanni Pakkhússins á Höfn í Hornafirði. Í dag verða allir starfsmenn fyrirtækisins sendir í skimun ásamt því að húsakynni veitingahússins verða sótthreinsuð að því er fram kemur í tilkynningu frá Pakkhúsinu.
„Við vonum að hægt verði að opna Pakkhúsið sem allra fyrst, en á meðan bendum við viðskiptavinum okkar á aðra frábæra veitingastaði á Höfn í Hornafirði. Þá hvetjum við alla til að gefa engan afslátt þegar kemur að sóttvörnum.“
Mynd: facebook / Pakkhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






