Viðtöl, örfréttir & frumraun
David Beckham aðstoðar Massimo í eldhúsinu – Myndband
Massimo Bottura eigandi Osteria Francescana besta veitingastað í heimi fékk óvænta aðstoð nú á dögunum.
Fótboltastjarnan David Beckham var að borða á veitingastað Massimo þegar David skellti sér í svuntu og aðstoðaði við að afgreiða mat við mikinn fögnuð gesta eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Sjá einnig:
Hér er vídeó fyrir þá sem misstu af Veitingageirasnappinu á Ítalíu
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars