Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stærstu veisluþjónustur landsins uppbókaðar um helgina
Nú um helgina er einn stærsti veisludagur sögunnar, þar sem brautskráning kandídata við Háskóla Íslands verður í Laugardalshöll og kandídatar við HR í Hörpu.
Að auki verða afmæli, brúðkaup, steggjanir og gæsanir og fleiri viðburðir um helgina.
Tvær af stærstu veisluþjónustum landsins Kokkarnir og Veislan eru uppbókaðar eins og sjá má á meðfylgjandi facebook færslum:
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






