Starfsmannavelta
Loka Litlu kaffistofunni
Rekstraðilar Litlu kaffistofunnar á þjóðvegi 1, Suðurlandsveginum, í Svínahrauni hafa ákveðið að loka Litlu kaffistofunni og síðasti áætlaði opnunardagur verður 31. júlí n.k. Litla kaffistofan er í eigu Olís. Það er Katrín Hjálmarsdóttir sem hefur séð um rekstur Litlu kaffistofuna ásamt fjölskyldu frá árinu 2017 samkvæmt heimasíðu Litlu Kaffistofunnar.
Í tilkynningu segir að rekstrarumhverfið fyrir lítil fyrirtæki hefur breyst töluvert og ekki er unnt að halda áfram rekstri.
Mynd: facebook / Litla Kaffistofan
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta20 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði