Vín, drykkir og keppni
Elstu Íslensku vínsíðunni breytt í matar og vínblogg
Vínsíða Eiríks Orra hefur verið starfrækt óslitið síðan 1999 og er þar af leiðandi elsti starfandi íslenski vínvefurinn. Við hér í Vínhorninu höfum fylgst með Vínsíðu Eiríks Orra í gegnum árin og því miður hefur kappinn hann Eiríkur lent í hrakföllum með síðuna, en óprúttnir tölvuþrjótar hafa ráðist á síðu hans og hreinlega eyðilagt allt saman hjá honum hvað eftir annað.
Ekki gefst Eiríkur Orri upp þó á móti blási og sýnir tölvuþrjótunum hvar Davíð keypti ölið eða réttara sagt, „Hvar Eiríkur Orri keypti ölið“ og hefur umbreytt vínsíðu sína í matar og vínblogg.
Smellið hér til að skoða herlegheitin.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





