Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Elstu Íslensku vínsíðunni breytt í matar og vínblogg

Birting:

þann

Vínsíða Eiríks Orra hefur verið starfrækt óslitið síðan 1999 og er þar af leiðandi elsti starfandi íslenski vínvefurinn. Við hér í Vínhorninu höfum fylgst með Vínsíðu Eiríks Orra í gegnum árin og því miður hefur kappinn hann Eiríkur lent í hrakföllum með síðuna, en óprúttnir tölvuþrjótar hafa ráðist á síðu hans og hreinlega eyðilagt allt saman hjá honum hvað eftir annað.

Ekki gefst Eiríkur Orri upp þó á móti blási og sýnir tölvuþrjótunum hvar Davíð keypti ölið eða réttara sagt, „Hvar Eiríkur Orri keypti ölið“ og hefur umbreytt vínsíðu sína í matar og vínblogg.

Smellið hér til að skoða herlegheitin.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið