Vín, drykkir og keppni
Elstu Íslensku vínsíðunni breytt í matar og vínblogg
Vínsíða Eiríks Orra hefur verið starfrækt óslitið síðan 1999 og er þar af leiðandi elsti starfandi íslenski vínvefurinn. Við hér í Vínhorninu höfum fylgst með Vínsíðu Eiríks Orra í gegnum árin og því miður hefur kappinn hann Eiríkur lent í hrakföllum með síðuna, en óprúttnir tölvuþrjótar hafa ráðist á síðu hans og hreinlega eyðilagt allt saman hjá honum hvað eftir annað.
Ekki gefst Eiríkur Orri upp þó á móti blási og sýnir tölvuþrjótunum hvar Davíð keypti ölið eða réttara sagt, „Hvar Eiríkur Orri keypti ölið“ og hefur umbreytt vínsíðu sína í matar og vínblogg.
Smellið hér til að skoða herlegheitin.

-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards