Markaðurinn
Horfðu hér á skemmtilega fyrirlestra frá RCW hátíðinni
Dagana 11. til 15. maí s.l. hélt Barþjónaklúbbur Íslands Reykjavík Cocktail Weekend hátíðina sem fram fór á netinu í þetta skiptið sökum faraldursins.
Á þessari nethátið voru bæði mikið af flottum fyrirlestrum frá hinum ýmsu birgjum ásamt viðburðum á hinum ýmsu börum og veitingastöðum.
Mekka Wines & Spirits vann vel líkt og áður með sínum birgjum sem og veitingamönnum til að gera þessa hátíð sem veglegasta, þrátt fyrir skrítna tíma.
Mjög góð mæting var á fyrirlestrana en fyrir ykkur sem höfðu ekki færi á að horfa, þá verða þessir sömu fyrirlestrar tiltækir fyrir ykkur út þetta ár.
Hér fyrir neðan eru linkar á alla þessa fyrirlestra sem við mælum mikið með að þið kíkið á, því þarna eru sannir fagmenn að störfum sem færa hugmyndir og fróðleik á borð fyrir ykkur.
Johan Bergstöm, Jack Daniels – Brand Ambassador
Pekka Pellinen, Finlandia Vodka – Global Brand Mixologic
Nicola Olianas, Fernet Branca – Global Brand Ambassador
Sarah Söderstein, Patrón – Brand Ambassador
Juho Eklund, Bacardi – Brand Ambassador
Benoit , Joseph Cartron – Export director
Roberta Mariani, Martini – Global Brand Ambassador
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






