Vertu memm

Markaðurinn

Horfðu hér á skemmtilega fyrirlestra frá RCW hátíðinni

Birting:

þann

Íslandsvinurinn Pekka Pellinen var að sjálfsögðu á meðal fyrirlesara.

Íslandsvinurinn Pekka Pellinen var að sjálfsögðu á meðal fyrirlesara.

Dagana 11. til 15. maí s.l. hélt Barþjónaklúbbur Íslands Reykjavík Cocktail Weekend hátíðina sem fram fór á netinu í þetta skiptið sökum faraldursins.

Á þessari nethátið voru bæði mikið af flottum fyrirlestrum frá hinum ýmsu birgjum ásamt viðburðum á hinum ýmsu börum og veitingastöðum.
Mekka Wines & Spirits vann vel líkt og áður með sínum birgjum sem og veitingamönnum til að gera þessa hátíð sem veglegasta, þrátt fyrir skrítna tíma.

Mjög góð mæting var á fyrirlestrana en fyrir ykkur sem höfðu ekki færi á að horfa, þá verða þessir sömu fyrirlestrar tiltækir fyrir ykkur út þetta ár.

Hér fyrir neðan eru linkar á alla þessa fyrirlestra sem við mælum mikið með að þið kíkið á, því þarna eru sannir fagmenn að störfum sem færa hugmyndir og fróðleik á borð fyrir ykkur.

Johan Bergstöm, Jack Daniels – Brand Ambassador

Pekka Pellinen, Finlandia Vodka – Global Brand Mixologic

Nicola Olianas, Fernet Branca – Global Brand Ambassador

Sarah Söderstein, Patrón – Brand Ambassador

Juho Eklund, Bacardi – Brand Ambassador

Benoit , Joseph Cartron – Export director

Roberta Mariani, Martini – Global Brand Ambassador

Mynd: Ómar Vilhelmsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið