Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Slegist um eldhústæki og húsgögn hjá Restaurant Reykjavík

Birting:

þann

Ný auglýsing var birt í facebook hóp veitingageirans Atvinnu-, og sölusíða veitingabransans í gær, þar sem til sölu er mikið magn af notuðum áhöldum, tækjum, húsgögnum, borðbúnaði og innréttingum frá Restaurant Reykjavík.

Það er greinilega mikill áhugi hjá veitingamönnum á innbúi Reykjavíkur Restaurant, en fjölmargar fyrirspurnir eru í gangi eins og sjá má hér.

Til stendur að breyta húsnæðinu við Vesturgötu 2 í mathöll, þar sem Reykjavík Restaurant er til húsa:

Áhugi að opna mathöll á Vesturgötu 2 í Reykjavík

Mynd: facebook / Atvinnu-, og sölusíða veitingabransans

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið