Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þetta eru veitingastaðirnir í nýju mathöllinni Borg29 – Myndir og vídeó
Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík. Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur og Yuzu sem margir þekkja. Sex nýir veitingastaðir eru til viðbóta, en þeir eru Bál, La Masa, Natalía Pizzeria, Pronto Pasta, Svala Reykjavík og Umami.
Níundi veitingastaðurinn er Wok On, en hann er staðsettur við við hliðina á nýju mathöllinni og geta gestir gengið á milli.
Borg29 er opin frá 07:30 til 23:00 alla virka daga. Um helgar er opið frá 10:00 til 23:00,
Myndband
Myndir
Sjá einnig:
Axel Clausen og Viktor Eyjólfsson eru sushi-kóngarnir í nýju mathöllinni Borg29
Fagmennirnir Hafsteinn og Ólöf opna nýjan veitingastað – Myndir
Myndir: aðsendar / Borg29
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur