Frétt
Ekki baka rúgbrauðið í mjólkurfernu
Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum.
Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar með það í huga að vera við háan hita í ofni í langann tíma.
Efni úr umbúðunum s.s. úr plasthúðinni í mjólkurfernunni geta flætt yfir í brauðið við baksturinn. Það getur valdið okkur heilsuskaða ef við neytum þessara efna í miklum mæli.
Notum frekar form eða ílát sem eru ætluð til baksturs.
Meira um endurnotkun umbúða á heimasíðu mast.is hér.
Uppskrift:
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






