Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mandi opnar nýjan veitingastað í Kópavogi – Hlaðvarp
Sýrlenski veitingastaðurinn Mandi bætir við enn einu útibúi og er stefnt á að opna við Hæðarsmára 6 í Kópavogi á næstunni.
Mandi er staðsett við Veltusund 3b og Faxafeni 9 í Reykjavík. Fjöbreyttur matseðil er í boði, falafel, hummus, salöt, vefjur svo fátt eitt sé nefnt að auki er hægt að fá hamborgara og franskar.
Veitingastaðurinn býður einnig upp á veislu-, og fyrirtækjaþjónustu.
Hlaðvarp
Í janúar s.l. var Hlal, eigandi Mandi, í áhugaverðu viðtali hjá Kokkaflakki sem hægt er að hlusta á hér að neðan:
Myndir: facebook / Mandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla