Frétt
Lögreglan lokaði tveimur veitingastöðum á Akureyri
Lögreglan lokaði tveimur veitingahúsum í umdæminu í gærkvöldi, annarsvegar vegna útrunnins rekstrarleyfis en annað veitingahúsið gat ekki framvísað gildu rekstrarleyfi og hinu veitingahúsinu var lokað vegna brots á sóttvarnarlögum, en þetta kemur fram á facebook tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra.
Skv. reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar skulu gestir hafa yfirgefið veitingahús eigi síðar en kl 23:00. Á þessu tiltekna veitingahúsi var enn verið að þjóna til borðs og voru um 50 gestir í húsinu að borða um kl 23:15.
Mynd: facebook / Lögreglan
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






