Uppskriftir
Óhefðbundið kartöflusalat
Hér er frekar óhefðbundið kartöflusalat sem ég hef fengið mjög góð comment á. Mjög létt og einfalt salat. þetta salat má líka framreiða volgt.
Uppskriftin er fyrir 4-6
Innihald:
400 gr soðnar Ratte-kartöflur (Í hýðinu) og kældar
50 gr Ancienne korna-Sinnep
50 ml Extra Virgin Ólífuolía
100 gr saxaður Blaðlaukur eða Vorlaukur
80 gr Rauð paprika skorin í teninga
Salt og Pipar
Skerið kartöflurnar niður í sneiðar. Blandið síðan öllu saman og kryddið til með salti og pipar. Framreiðið með köldu eða heitu kjöti, eða fiskréttum.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






