Uppskriftir
Sardínukökur – Uppskrift
Dagur sardínunnar er í dag 24. nóvember og því ber að fagna.
Með fylgir góð uppskrift af Sardínukökum sem er meðhöndlað svipað og krabbakökurnar frægu.
Innihald
600 gr kartöflur
2 x 120 gr dósir af sardínum í olíu
4 msk söxuð steinselja
1 sítróna (lítil), safi og börkur (fíntskorinn)
3 msk majónes
4 msk grískt jógúrt
1 msk hveiti
4 msk matarolía
Grænt salat, og sítrónubátar (til skrauts)
Aðferð:
Sjóðið kartöflurnar þar til þær eru orðanr mjúkar, um það bil 15-20 mínútur í suðu. Á meðan, grófsaxið sardínurnar í skál (það er engin þörf á að fjarlægja beinin þar sem þau eru nógu mjúk til að borða). Blandið saman 3 msk hakkaðri steinselju og helmingnum af sítrónubörkinum og safanum.
Á meðan blandið majónesinu og jógúrtinu saman við afganginn af steinseljunni, sítrónubörkunum og safanum og smá af kryddi að vild.
Skrældu skartöflurnar og stappaðu í grófa kartöflumús. Blandið varlega saman við sardínublönduna og kryddið.
Mótaðu í 8 stórar fiskibollur og veltið upp úr hveitinu og dustið auka hveiti af.
Hitið olíuna á eldfastri pönnu og steikið helminginn af fiskibollunum í 3-4 mínútur á hvorri hlið þar til þær verða gullinbrúnar og stökkar. Endurtaktu fiskibollurnar sem eftir eru.
Berið fram með sítrónu majónesi, salati og sítrónubátum.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana