Vertu memm

Uppskriftir

Blóðmör

Birting:

þann

Slátur - Blóðmör - Lifrarpylsa

Slátur: Blóðmör og Lifrarpylsa

Innihald:
2 lítrar blóð
1400 gr rúgmjöl
150 gr haframjöl
150 gr hveiti
1 L vatn
50 gr salt
800 gr mör

Aðferð:
Blóðið er þynnt með vatninu og síðan er öllu hrært saman nema mörnum.

Úr þessu verður jafningur, sem á að vera þynnri en í lifrarpylsunni. Ef ykkur finnst jafningurinn of þunnur, bætið þið meira rúgmjöli í blönduna. Síðan er farið að eins og með lifrarpylsukeppina. (Sjá nánar hér.)

Lifrarpylsa uppskrift hér.


Wikimedia Commons. Slátur. Höfundur myndar er Navaro. Birt undir CC BY-SA 3.0-leyfi.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið