Markaðurinn
Íslenskur mascarpone ostur í nýjar umbúðir
Íslenskur mascarpone ostur er nú kominn í nýjar umbúðir undir merkjum matargerðarlínu MS sem nefnist Gott í matinn. Mascarpone er rjómaostur sem hefur verið framleiddur á Íslandi frá árinu 1995 en hann á ættir sínar að rekja til Ítalíu.
Frægasti rétturinn sem osturinn er notaður í er án efa ítalski eftirrétturinn tiramisu. Hann er einnig mikið notaður í ýmsar ostakökur, pasta- og kjúklingarétti og í bakstur svo eitthvað sé nefnt.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast