Markaðurinn
Nýtt hönnunar verk frá Bako Ísberg
Örn Erlingsson, einn af okkar frábæru sölumönnum hjá Bako Ísberg tók nýlega þátt í að hanna afgreiðslulínu fyrir stóreldhús Reiknistofu Bankanna, en við hönnunina var tekið mið af innréttingum í matsal fyrirtækisins sem og öðrum innréttingum í eldhúsinu.
Reiknistofa Bankanna (RB) er eitt af mörgum fyrirtækjum sem nota eldhústæki og afgreiðslulínur frá Bako Ísberg, en það var hið virta fyrirtæki Pifka sem framleiddi línuna.
Þess má geta að allur matur hjá RB er framreiddur úr Rational ofnum sem að sjálfsögðu koma úr smiðju okkar hjá Bako Ísberg, en það er Brynjúlfur Halldórsson sem er yfirmatreiðslumeistari hjá RB.
Við hjá Bako Ísberg, betur þekkt sem eldhús allra landsmanna, erum alltaf til þjónustu reiðubúin! Við vitum að Gott mötuneyti þýðir hamingjusamara starfsfólk sem þýðir meiri afköst.
Góðar stundir.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu