Markaðurinn
Nýtt hönnunar verk frá Bako Ísberg
Örn Erlingsson, einn af okkar frábæru sölumönnum hjá Bako Ísberg tók nýlega þátt í að hanna afgreiðslulínu fyrir stóreldhús Reiknistofu Bankanna, en við hönnunina var tekið mið af innréttingum í matsal fyrirtækisins sem og öðrum innréttingum í eldhúsinu.
Reiknistofa Bankanna (RB) er eitt af mörgum fyrirtækjum sem nota eldhústæki og afgreiðslulínur frá Bako Ísberg, en það var hið virta fyrirtæki Pifka sem framleiddi línuna.
Þess má geta að allur matur hjá RB er framreiddur úr Rational ofnum sem að sjálfsögðu koma úr smiðju okkar hjá Bako Ísberg, en það er Brynjúlfur Halldórsson sem er yfirmatreiðslumeistari hjá RB.
Við hjá Bako Ísberg, betur þekkt sem eldhús allra landsmanna, erum alltaf til þjónustu reiðubúin! Við vitum að Gott mötuneyti þýðir hamingjusamara starfsfólk sem þýðir meiri afköst.
Góðar stundir.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro