Starfsmannavelta
Texture lokar fyrir fullt og allt við Portman stræti í London
Veitingastaðurinn Texture mun ekki opna aftur samkvæmt lista frá tímaritinu „The Handbook„, undir yfirskriftinni „Veitingastaðirnir sem munu ekki opna aftur eftir að hafa lokað“.
Texture lokaði 18. mars s.l. vegna kórónu faraldursins.
Agnar Sverrisson eigandi Texture sagði í samtali við Hafliða Halldórsson í öðrum þætti Máltíðar, að óvíst væri um framtíð Texture við Portman stræti í London þar sem leigusamningurinn rennur út í desember næstkomandi. „Ég er hvergi nærri hættur“, sagði Sverrir að lokum í viðtalinu:
Agnar hefur verið að undanförnum árum verið ráðgjafi hjá ýmsum veitingastöðum og fyrirtækjum hér á Íslandi.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla