Starfsmannavelta
Texture lokar fyrir fullt og allt við Portman stræti í London
Veitingastaðurinn Texture mun ekki opna aftur samkvæmt lista frá tímaritinu „The Handbook„, undir yfirskriftinni „Veitingastaðirnir sem munu ekki opna aftur eftir að hafa lokað“.
Texture lokaði 18. mars s.l. vegna kórónu faraldursins.
Agnar Sverrisson eigandi Texture sagði í samtali við Hafliða Halldórsson í öðrum þætti Máltíðar, að óvíst væri um framtíð Texture við Portman stræti í London þar sem leigusamningurinn rennur út í desember næstkomandi. „Ég er hvergi nærri hættur“, sagði Sverrir að lokum í viðtalinu:
Agnar hefur verið að undanförnum árum verið ráðgjafi hjá ýmsum veitingastöðum og fyrirtækjum hér á Íslandi.
Mynd: texture-restaurant.co.uk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars