Vín, drykkir og keppni
Ramón Bilbao Crianza 2016 – Hentar vel með grillkjöti
Ramón Bilbao Crianza er klassískt Rioja-vín framleitt af Bodegas Ramon Bilbao, en víngerðin á sér meira en aldargamla sögu.
Víngerðin var stofnuð árið 1924 af Don Ramón Bilbao Murga, en þar á undan hafði Don Ramón rekið litla víngerð í Haro frá árinu 1896 þar sem hann seldi fyrstu vínin sín. Ramón Bilbao Crianza er afbrigðagott vín úr Tempranillo vínberjum, dæmigerð úrval af La Rioja.
Vínberin eru tekin upp þegar þau eru orðin fullþroskuð og gerjuð við hitastig 28-29 ° C.
Ramón Bilbao Crianza er í 14 mánuði í amerískum eikartunnum. Þegar það er búið að ná réttu jafnvægi, þá er það geymt í 8 mánuði í flöskunni áður en það fer á markað.
Ramón Bilbao er ávaxtaríkt, yfirvegað og gott bragð og er á fínu verði í Vínbúðinni eða 2.399 kr , en það hentar t.a.m. mjög vel með grillkjöti, og jafnvel með ekta heimatilbúnum grillborgara:
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla