Starfsmannavelta
Eleven Madison Park opnar að öllum líkindum ekki aftur
Óvissa er um framtíð veitingastaðarins Eleven Madison Park í New York. Ekkert ríki Bandaríkjanna hefur orðið jafn illa úti og New York vegna Kórónuveirunnar.
„Það er mikil óvissa um hvort Eleven Madison Park mun opna aftur. Það tekur milljónir dollara að opna aftur“
, segir Daniel Humm, matreiðslumaður og eigandi Eleven Madison Park í samtali við viðskiptablaðið Bloomberg.
Eleven Madison Park var til að mynda valinn besti veitingastaðurinn í heiminum árið 2017.
Sjá einnig:
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari starfaði eitt sinn sem Stagé á Eleven Madison Park, en hann lýsir sína upplifun á veitingastaðnum á skemmtilegan hátt í meðfylgjandi grein:
Myndir: facebook / Eleven Madison Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar







