Uppskriftir
Ofnbakađur saltfiskur m/steiktum eggaldinsneiðum og tómathvítlaukssósu
Ađalréttur fyrir 8 manns
Hráefni:
1-1/2 kg saltfiskur, rođlaus og beinlaus
Tómathvítlaukssósa:
1 stk laukur
7 stk hvítlauksrif
600 gr niđursođnir tómatar
1 stk poki fersku basil
Steiktar eggaldinsneiđar:
2 stk eggaldin
x gróft salt
x timjan
x hvítlaukur
x ólífuolía
x hvítur pipar
Ađferđ:
Takiđ saltfiskinn og rođhreinsiđ, skeriđ hann í ca: 160 – 180 gr. bita, leggiđ hann á ofnplötu og eldiđ í ofni viđ 150 gráđur í 10-13 mínútur, eđa eftir smekk.
Tómathvítlaukssósa:
Laukurinn og hvítlaukurinn fínt saxađur og léttsteiktur í potti, tómötunum bćtt útí og látiđ malla (hægelda) í ca: 10 – 15 mín.
Basil fínt saxađur og bætt útí, allt saman sett í matarvinnsluvél.
Steiktar eggaldinsneiđar:
Skeriđ eggaldin í 1-1,5 cm þykkar sneiđar og leggiđ á bakka, stráiđ grófu salti yfir og látiđ standa í ca: 15 mínútur međan saltiđ dregur í sig vökvann, þurrkiđ saltiđ af og steikiđ á pönnu á báđum hliđum.
Leggiđ í eldfastmót, helliđ ólífuolíu yfir ásamt timiani, gróft söxuđum hvítlauk og hvítum pipar.
Bakiđ í ofni viđ 90 gráđur í 15 mín.
Höfundur: Daniel Ingi Jóhannsson matreiđslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða