Markaðurinn
Rjómaostur til matargerðar mýkri en áður
Rjómaostur til matargerðar í 400 g pakkningum hefur nú verið endurbættur og er talsvert mýkri en áður.
Rjómaostur til matargerðar er bragðmildur og ljúfur, bráðnar sérlega vel og hentar í margs konar rétti, til dæmsi lasagna, pastarétti, bökur, pizzur, pottrétti og margt fleira. Oft þarf ekki nema lítinn bita af rjómaosti til að gera sósuna eða súpuna einstaklega bragðgóða.
Svo er hann auðvitað frábær í ostakökur, kökukrem og ýmsa eftirrétti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






