Frétt
Ómerkt mjólk í vorrúlludeigi
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi eða -óþol við neyslu á vorrúlludeigi frá Springhome. Innflutningsaðili vörunnar, Lagsmaður ehf (Fiska ehf), hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar- og Kópavogssvæðis.
Matvælastofnun fékk tilkynningu og upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu.
Innköllunin nær eingöngu til eftirfarandi:
Vörumerki: Springhome
Vöruheiti: TYJ Spring Roll Pastry
Framleiðandi: Tee Yih Jia Food Manufacturing Pte. Ltd.
Lotunúmer/Best fyrir: Allar framleiðslulotur/dagsetningar
Framleiðsluland: Singapore
Geymsluskilyrði: Frystivara
Dreifing: Vefverslun Fiska.is, Asian supermarket Nýbýlavegi 14, 200 Kópavogi
Neytendur sem hafa ofnæmi/óþol fyrir mjólk eru beðnir um að neyta hennar ekki heldur farga eða skila í verslunina sem hún var keypt í.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro