Markaðurinn
Veganúar tilboð
Veganúar kemur bara einu sinni á ári og þá getur nú alveg verið skemmtilegt að spila með og prófa eitthvað nýtt.
Það er engum blöðum um það að fletta að Beyond Meat vegan hamborgararnir hafa fangað miklum vinsældum undanfarið, enda koma þeir virkilega á óvart! Við erum með þá á flottu tilboði í tilefni af Veganúar og erum að sjálfsögðu með Violife vegan ostinn okkar og vegan væn hamborgarabrauð með því á tilboði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






