Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 11. desember
Ég veit ekki með ykkur, en ef það er eitthvað sem gleður hug og hjarta þá er það einn sjóðandi heitur góður og kaffibolli.
Við eigum til nokkrar tegundir af ítalska Segafredo kaffinu, en það hefur slegið í gegn útum allan heim hjá kaffiunnendum. Í dag erum við með Segafredo Pausa á jólatilboði, sem er hágæða dökkristað kaffi með mikinn karakter. Hægt er að fá bæði malað og baunir, svart eða sykurlaust… alveg eins og þú vilt hafa það.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta8 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði