Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 10. desember
Ég legg ekki meira á ykkur með tilboð dagsins. Algjört uppáhald hérna meginn og þetta verðið þið að smakka!
Anda confit frá Rougié er á flottu jólatilboði hjá okkur í dag. Kjötið er foreldað svo það þarf aðeins að hita það upp í ofni eða á pönnu. Öndin smellpassar með svo mörgu, en hún er algjör tía með clear coat frönskunum frá Canvedish og trufflu majonesi. Það er líka æðislegt að skella í gott andarsalat með allskonar grænmeti, granateplum og sætum kartöflum.
…svo er hún algjört sælgæti ein og sér ef útí það er farið. Njótið!
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….