Markaðurinn
Stóreldhúsið 2019 – Samhentir og Vörumerking
Samhentir verða á Stóreldhúsinu 2019 sem haldin verður í Laugardalshöll, fimmtudag og föstudag (31. okt og 1. nóv.).
Samhentir og Vörumerking munu taka þátt og verða með sameiginlegan bás á sýningunni. Þar munu sölufulltrúar kynna vöru og þjónusta ásamt nýjungum sem í boði eru fyrir veitingahús, skyndibita, matarhallir og alla aðra sem vinna við sölu á mat.
Endilega kíkið við og skoðið allar nýjungar og lausnir sem Samhentir og Vörumerking hafa uppá að bjóða.
Kveðja
Starfsfólk Samhentra og vörumerkingar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum