Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vegleg grillveisla 2. bekkjar nemenda í Hótel-, og matvælaskólanum
Í sumar fékk Hótel-, og matvælaskólinn þrjú grill að gjöf sem notuð eru í verklegri æfingu í öðrum bekk þegar unnið er með grilleldun. Við afhendingu var boðið upp á dýrindis hádegisverð.
Girnilegur matseðill:
Forréttur:
Heill grillsteiktur karfi sem skammtaður var af framreiðslunemum við borð gestsins og með því var borið fram piperade grænmeti.
Aðalréttur:
Gljáður lambabógur með úrvali af íslensku grænmeti og chimicurri
Eftirréttur:
Grillaðir ávextir með sabayon sósu
Með þessum grillum aukast enn meiri möguleikar til kennslu í Hótel-, og matvælaskólanum.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum