Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vegleg grillveisla 2. bekkjar nemenda í Hótel-, og matvælaskólanum
Í sumar fékk Hótel-, og matvælaskólinn þrjú grill að gjöf sem notuð eru í verklegri æfingu í öðrum bekk þegar unnið er með grilleldun. Við afhendingu var boðið upp á dýrindis hádegisverð.
Girnilegur matseðill:
Forréttur:
Heill grillsteiktur karfi sem skammtaður var af framreiðslunemum við borð gestsins og með því var borið fram piperade grænmeti.
Aðalréttur:
Gljáður lambabógur með úrvali af íslensku grænmeti og chimicurri
Eftirréttur:
Grillaðir ávextir með sabayon sósu
Með þessum grillum aukast enn meiri möguleikar til kennslu í Hótel-, og matvælaskólanum.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






