Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þegar þessir meistarar koma saman, þá er veisla
Gunnar Páll Gunnarsson matreiðslumeistari kemur í heimsókn á Hótel Geysi, dagana 18. og 19. október 2019, þar sem hann hittir fyrir Bjarka Hilmarsson matreiðslumeistara staðarins.
Saman ætlar þeir að bjóða upp á glæsilegan sjö rétta matseðil með sterkum náttúru og lifunar tónum þar sem bregður fyrir hin ýmsu bragðtónum, en þeir eru:
Grenisíróp, rauðrófur, grænar plómur, íslenskt wasabi, kartöflusmælki, hreindýr, blóðberg, vanilla, birki, karamella, rjómasúkkulaði, tómatar, blámygluostur, hjarta, lamb, gæs, kanill, einiber, haugarfi, villihvítlaukur, bleikja, krækiber, rauðkál, hverabrauð, brennivín, sveppir, sykureyr, grænkál og reyniber.
Myndir: úr einkasafni meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






