Viðtöl, örfréttir & frumraun
Allir saddir og glaðir á landsmóti Landsbjargar
Um 300 unglingar og umsjónarmenn af öllu landinu komu saman á landsmóti unglingadeilda Landsbjargar á Siglufirði í lok júní s.l. Landsmótið, sem stóð yfir í þrjá daga, er í hugum margra unglinga hápunktur unglingastarfsins.
Það var veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði sem sá um allar veitingar fyrir landsmótið, bæði í hádeginu og um kvöldið.
Matseðillinn var einfaldur, enda um unglinga að ræða, fiskur, hamborgarar, pizzur, kjötsúpa, grillað lambakjöt ofl.
Fleiri myndir frá landsmótinu hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni