Vertu memm

Uppskriftir

Ostafylltur parmaskinkuvafinn lax

Birting:

þann

Ostafylltur parmaskinkuvafinn lax

Ostafylltur parmaskinkuvafinn lax

Fyrir 4

800 g laxaflak
4 stk baby bell ostur (má vera eh annar harður ostur skorinn í svipaða stærð)
8 sneiðar parmaskinka
Salt og pipar

Aðferð:

Roðflettið og beinhreinsið laxaflakið. Skerið laxinn í 4 steikur, skerið vasa í hverja steik og kryddið laxinn að utan með salti og pipar.

Takið utan af ostinu og stingið honum inn í vasann og vefjið tveimur parmaskinkusneiðum utan um laxinn.

Grillið svo á rjúkandi heitu grilli í 4 mínútur á hvorri hlið.

Höfundur er Hrefna Sætran.

Mynd: Björn Arnason

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið