Markaðurinn
300 lítra viðbót frá Bako Ísberg
Þegar menn velja potta þá kemur aðeins ein tegund til greina en það er Jöni food line frá Danmörku. Matartíminn bætti við þriðja veltipottinum sem er hvorki meira né minna en 300 lítrar.
Þegar Örn Erlingsson okkar maður í Bako Ísberg kom við í vikunni þá var Birgir R. Reynisson að elda 900 lítra af gúllas súpu.
Við hjá Bako Ísberg óskum Matartímanum innilega til hamingju með nýja pottinn.

-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag