Uppskriftir
Súkkulaðiperlur – Mjúkar Súkkulaðismákökur
2 1/4 bolli hveiti
2/3 bolli kakó
1 tsk. matarsódi
1 tsk. salt
1 1/3 bolli smjör, mjúkt
1 bolli sykur
2/3 bolli púðursykur, þéttfullur
2 tsk. vanilla
2 egg
1 1/2 bolli hvítir súkkulaðibitar (Í meðfylgjandi mynd voru notaðir dökkir súkkulaðibitar)
Hitið ofinn í 180° C. Blandið saman í skál hveiti, kakói, matarsóda og salti, setjið til hliðar.
Þeytið saman smjör, sykur, púðursykur og vanillu þar til það er létt. Bætið eggjunum í, einu og einu í senn, þeytið vel á milli. Setjið með teskeið á ósmurða plötu.
Bakið í 9-10 mínútur.
Látið standa í 2 mínútur áður en kökurnar eru teknar af plötunni, látið kólna alveg.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora